Háaleiti og Bústaðir 2016

Háaleiti og Bústaðir 2016

Metnaðarfullt skólastarf, íþróttafélög og fallegt útivistarsvæði í Fossvogsdal einkenna hverfið. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra.

Posts

Bæta leiksvæðið á milli Hólmgarðs og Hæðargarðs

Breikka Bústaðaveginn í 4 akreinar, setja nokkrar göngubrýr

Skipti/leigumarkaður fyrir verkfæri

Sparkvöllur við endann á Brúnaland

Brú/undirgöng yfir/undir Suðurlandsbraut,

betra úttlit á gamalli gróðrarstöð við Bústaðaveg

Laga gangbraut við Háaleitisbraut 13

Endurnýja körfuboltavöll við leikskólann Skógarborg

Fella aspir á lóð Garðaborgar

Finna stað fyrir hverfisgötumarkað

Gróðursetja við stórar umferðargötur

Hjólastandur við leikskólann Garðaborg

Kaffisölu í Elliðaárdalnum

Umferðaröryggi í Safamýri

Hraðatakmarkanir við Sogaveg

Gangstétt og ljósastaura bak við Austurver

Klárum að malbika Háagerðið

Laga Grensásveg

Hljóðvarnir meðfram Bústaðaveg fyrir leiksvæði við Ásgarð

Merkja stæði í Álftamýri

More posts (116)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information