Heilsuræktartæki í Grundargerðisgarð

Heilsuræktartæki í Grundargerðisgarð

Setja upp úti-heilsuræktartæki í Grundargerðisgarði

Points

Hluti af heilsueflingarátaki borgarinnar. Grundargerðisgarðurinn er frábær vin en alltof lítið nýttur. Með því að setja svona tæki upp í garðinum og kynna það fyrir íbúum í hverfinu myndi nýtingin geta orðið meiri og um leið gæti það eflt félagsauð í hverfinu.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9094

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information