Gangstétt og ljósastaura bak við Austurver

Gangstétt og ljósastaura bak við Austurver

Það vantar gangstétt á smá spotta á hægri hönd götunnar sem liggur frá Grensáskirkju í áttina að Listabrautinni. Einnig mætti bæta við ljósastaurum þar því þar er kolniðamyrkur í skammdeginu.

Points

Þegar gengið er út um norðurenda Austurvers og leið manns liggur niður á Listabraut þá væri öruggara, sérstaklega á veturna, að geta gengið á gangstétt en á miðri götunni í niðamyrkri og hálku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information