Setja upp skilti þar sem vatnaskil eru í Fossvogsdal

Setja upp skilti þar sem vatnaskil eru í Fossvogsdal

Vatnaskil í Fossvogsdal eru á móts við aðstöðu HK. Fossvogslækur fellur í vesturátt og ónefndur lækur í austur sem fellur svo í Elliðaárnar við Blesugróf

Points

Það er jarðfærðilega merkilegt að vita af þessum vatnshalla þarna í tiltölulega flötum Fossvogsdal.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9081

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information