Merkja stæði í Álftamýri

Merkja stæði í Álftamýri

Eins og staðan er í dag leggur fólk bílum sínum báðum megin í götunni og veldur það því að gatan þrengist og erfitt er fyrir bíla að mætast. Þetta má leysa með því að mála stæði vestanmegin(blokkarmegin) í götunni og/eða setja upp skilti sem bannar fólki að leggja austanmegin(raðhúsamegin) í götunni. Einnig mætti mála miðlínu götunnar líkt og tíðkast í öllum öðrum götum í hverfinu.

Points

Eykur eflaust öryggi og eyðir óvissu um hvernig bílum skal lagt í götunni.

Þetta er góð hugmynd. Algengt að stórir bílar og hjólhýsi og slíkt leggi við gagnbrautina og byrgi sýn barnanna. Mætti merkja autt svæði báðum megin við gangbrautina og fjölga um eina gangbraut fyrir börn á leið í skólann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information