Hraðatakmarkanir við Sogaveg

Hraðatakmarkanir við Sogaveg

Mín hugmynd er að útbúa frekari hraðatakmarkanir við Sogaveg þar sem aksturshraði þar sem afar mikill og lítið farið eftir hraðatakmörkunum.

Points

Slysahætta

Tek heilshugar undir þetta, þetta á sérstaklega við kaflann frá ljósunum á gatnamótum Réttarholtsvegar og Sogavegar og áfram í átt að Grensásvegi. Hraðinn á bílum á þessum kafla er ótrúlegur stundum. Ég lenti í því að keyrt var á stóran hund frá mér og hann lifði það ekki af. Sá bíll var ekki á leyfilegum hámarkshraða. Engin hraðahindrun er á þessum vegarkafla og freistast ansi margir til að gefa vel í.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information