Leiðsögn um garða með garðyrkjufræðingum

Leiðsögn um garða með garðyrkjufræðingum

Margir hafa gaman að garðyrkju og fallegu og vel hirtu umhverfi, og það væri gaman ef starfsfólk frá Skrifstofu náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg væri með leiðsögn í einkagörðum.

Points

Garðyrkjufélag Íslands er i hverfinu og hefði mögulega áhuga á þátttöku, það er hægt að læra um ávaxtarækt, vistræktun, ofl. með sérfræðingum borgarinnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information