Hitaveitustokkurinn varðveittur

Hitaveitustokkurinn varðveittur

Eitt elsta og markverðast tákn hverfisins er hitveitustokkurinn sem liggur frá Reykjum Í Mosfellsbæ að tönkunum í Öskjuhlíð

Points

Tilgangurinn með lögn stokksins er í sjálfu sér nægjanleg rök. Auk þess siptir miklu máli hvernig mannvirkið hefur nýst í gegnum tíðina. Fyrst og fremst sem göngubraut, frost frí og þar af leiðandi aðaltenging skólanna við hverfið, góð og þægileg leið fyrir eldri sem yngi, til að ferðast á milli staða, ásarbrautin eftir skólaböll, leikvöllur fyrir börn á öllum aldri. Svona má lengi telja.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information