Mála gatnamót

Mála gatnamót

Lífgað upp á götur með sumarlegri málningu. Í ljósi þessi hve vel til tókst sl. sumar þegar Skólavörðustígurinn var málaður í regnbogalitum, mætti lífga upp á fleiri götur í hverfinu. Það mætti setja FRAM-litina upp brekkuna í Safamýri, mála listaverk eftir listamenn á gatnamót, búa til marglita línur með skemmtilegri göngu/hjólaleið um hverfið, búa til "enginn á réttinn, allir fari varlega" vist-gatnamót, o.s.frv.

Points

Þetta ætti að vera frekar ódýrt i framkvæmd og gæti nýtt samtakamátt fólks í hverfinu við að koma saman og leggja pensil við stétt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information