Endurnýja körfuboltavöll við leikskólann Skógarborg

Endurnýja körfuboltavöll við leikskólann Skógarborg

Núverandi körfuboltavöllur er orðinn mjög lélegur og hefur ekki verið notaður af börnum eða fullorðnum í langan tíma. Skipta þarf um undirlag, setja þarf upp nýjar körfur og jafnvel girðingu í kring.

Points

Þarna hefur verið settur upp körfuboltavöllur af vanefnum og ekki fengið viðhald eða endurbætur. Annað hvort þarf að gera upp völlinn, eða taka niður og breyta nýtingu svæðisins.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9084

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information