Tryggja áframhaldandi starfsemi íþróttafélags í Safamýri

Tryggja áframhaldandi starfsemi íþróttafélags í Safamýri

Nauðsynlegt er að annað íþróttafélag taki yfir aðstöðuna í Safamýri þegar Fram ferð þaðan. Hverfið er hannað miðað við íþróttaaðstöðu á þessum stað og stutt fyrir börn og unglinga hverfisins að sækja félaga íþróttastarf þar. Of langt er að sækja þetta starf til íþróttafélaga í nágrannahverfum.

Points

Hverfið er hannað miðað við íþróttaaðstöðu á þessum stað og stutt fyrir börn og unglinga hverfisins að sækja félaga íþróttastarf þar. Of langt er að sækja þetta starf til íþróttafélaga í nágrannahverfum. Það væri grundvallarskerðing á aðstöðu íbúanna í hverfinu ef þessi íþróttaaðstaða er ekki áfram nýtt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information