Tréhús í Elliðaárdalnum

Tréhús í Elliðaárdalnum

Elliðaárdalurinn er vannýtt perla af krökkum fjölmargra hverfa. Lagt er til að borgin sjái til að byggt verði nokkur einföld tréhús hér og þar í garðinum sem gæti verið uppspretta endalausra ævintýra fyrir krakka.

Points

Elliðaárdalurinn er vannýtt perla af krökkum fjölmargra hverfa. Lagt er til að borgin sjái til að byggt verði nokkur einföld tréhús hér og þar í garðinum sem gæti verið uppspretta endalausra ævintýra fyrir krakka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information