Fjölga bílastæðum við Bústaðaveg

Fjölga bílastæðum við Bústaðaveg

Taka graseyjurnar og mála línur fyrir bílastæðin. Það fjölgar þeim talsvert, ekki síst ef þau halla minna en nú er.

Points

Bílastæði við Bústaðaveginn (íbúðagötuna) eru frekar fá miðað við að stöðugt fjölgar bílum eigenda. Fjölmargar airbnb íbúðir eru við götuna og við það fjölgar bílum enn. Einnig er leikskóli staðsettur við íbúðagötuna og nokkrir starfsmenn á bílum sem taka bílastæði íbúa. Með því að taka graseyjurnar og mála hæfileg stæði, er hægt að fjölga þeim nokkuð. Hin leiðin, að banna íbúum og öðrum að nota bíla held ég gangi ekki. Við götuna býr ýmist barnafólk eða eldri einstaklingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information