betra úttlit á gamalli gróðrarstöð við Bústaðaveg

betra úttlit á gamalli gróðrarstöð við Bústaðaveg

Því miður er ástand lóðar á gamalli gróðrarstöð orðið mjög slæmt. Svo maður tali nú ekki um gróðurhúsin. Staðsetningin er við Bústaðaveg, skammt f. vestan gatnamót hans við Grensásveg. Þó að þetta sé einkalóð er ekki hægt að ýta við eigandanum að laga til, tiltekning mundi gera mikið fyrir hverfið okkar. Það fylgir ábyrgð því að búa við fjölfarna umferðagötu!

Points

hafa verið skráð

einkalóð

snyrtilegra útlit

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information