Styrkur til að viðhalda steingirðingum í Bústaðahverfi

Styrkur til að viðhalda steingirðingum í Bústaðahverfi

Steingirðingarnar eru margar illa farnar og þarfnast viðgerða sem eru dýrar.

Points

Steingirðingarnar sem eru við húsin á Bústaðavegi, Hæðargarði og Hólmgarði eru stór hluti af ásýnd þessara gatna. Það er dýrt að gera við þær og væntanlega láta sumir taka þær burtu þess vegna. Við það tapast saga. Ef hægt væri að fá styrk til að laga þær, myndu sennilega fleiri gera það.

Þetta er klárlega á ábyrgð eigenda lóðanna og á ekki verja skattfé í svona lagað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information