Viðgerð á göngustígum í Fossvogi

Viðgerð á göngustígum í Fossvogi

Göngustígar eru illa farnir í Fossvogshverfi. Brotnar hellur og slysahættur. Við eldri borgarar erum viðkvæmari fyrir því að detta við svona aðstæður. Það þarf að gera við þetta. Einnig þarf að auka viðhald og snjómokstur á þessum stígum.

Points

Fossvogurinn er náttúruperla og hverfið gott. Auðvelda þarf íbúum að fara um hverfið og hirða betur um göngustíga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information