Sundlaug í Fossvogsdal

Sundlaug í Fossvogsdal

Eins frábær og Fossvogsdalurinn er, þá væri hann enn betri ef hann hefði góða sundlaug. Slík sundlaug hefur verið í umræðunni í fjöldamörg ár og virðast allir vera sammála um hversu mikil þörf sé á henni. Slík sundlaug myndi ekki einungis nýtast öllu Fossvogs og Háaleitishverfinu, heldur einnig öllum þeim íbúum sem búa Kópavogsmegin í dalnum.

Points

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9104

Sundlaug í Fossvogsdal ýtir einungis undir það mikla íþróttastarf sem fram fer í Dalnum og þar með lýðheilsu almennings í landinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information