Gönguljós við Háaleitisbraut til móts við Lágmúla

Gönguljós við Háaleitisbraut til móts við Lágmúla

Það er mikil þörf á gönguljósum yfir Háaleitisbrautina til móts við Lágmúla í framhaldi af göngustíg frá Álftamýri. Þarna er mikið um gangandi og hjólandi vegfarendur og talsverður umferðarhraði og því skapast oft hættulegar aðstæður.

Points

Til að auka öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda.

Bílstjórar á gatnamótum Háaleisbrautar, Safamýrar og Ármúla virða sjaldnast rétt gangandi vegfaranda sem reyna að komast þar yfir á grænu gangbrautarljósi. Það væri mun öruggara fyrir fótgangandi og reiðhjólamenn að fara yfir Háaleitisbrautina á þessum kafla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information