Hreinsun tjarnar Ellliðaárdalsins við Reykjanesbraut

Hreinsun tjarnar Ellliðaárdalsins við Reykjanesbraut

Nálægt fossinum í Elliðarárdalnum þar sem Bústaðavegur og Reykjanesbraut er að finna litla en afar fagra tjörn (aðeins norðaustur af fossinum). Tjörnin er hins vegar afar skítug og þyrfti að taka hressilega til í henni. Tjörnin er afar falleg og við göngustíg.

Points

Nálægt fossinum í Elliðarárdalnum þar sem Bústaðavegur og Reykjanesbraut er að finna litla en afar fagra tjörn (aðeins norðaustur af fossinum). Tjörnin er hins vegar afar skítug og þyrfti að taka hressilega til í henni. Tjörnin er afar falleg og við göngustíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information