Sparkvöllur við endann á Brúnaland

Sparkvöllur við endann á Brúnaland

Sparkvöllurinn er orðinn afskaplega lélegur. Hann er holóttur og það sem á að vera grasvöllur er orðinn malarvöllur fyrir framan mörkin en allt gras er löngu horfið af þeim hlutum vallarins. Í núverandi ástandi er völlurinn hættulegur. Tyrfa þarf völlinn upp á nýtt.

Points

Laga þarf võllinn sem er hættulegur krökkunum sem nota hann helst. Völlurinn er ekki boðlegur í núverandi ástandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information