Bæta leiksvæðið á milli Hólmgarðs og Hæðargarðs

Bæta leiksvæðið á milli Hólmgarðs og Hæðargarðs

Í garðinum á milli Hólmgarðs og Hæðargarðs, eru leiktæki ... ef leiktæki má kalla. Þetta eru einhverjir skúlptúrar sem börnin hafa enga ánægju af því að leika sér með. Þarna er einhverskonar skáli þar sem unglingar hafast við og þar er ekkert nema bjórdósir, hlandlykt og sígarettustubbar. Það mætti gefa þessu svæði andlitslyftingu og setja einhver látlaus en skemmtileg leiktæki, t.d. eins og á mynd. Það þarf að rífa þennan sóðaskála á svæðinu og setja venjulega bekki í staðinn.

Points

það er ekkert aðlaðandi á þessu svæði, þetta mætti vera mun meira sótt

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information