Heiðargerði - Hraðahindrun/þrenging

Heiðargerði - Hraðahindrun/þrenging

Legg til að útbúin verði ný hraðahindrun eða þrenging á Heiðargerði fyrir ofan gatnamótin að Grensásvegi.

Points

Gerð var þrenging ofarlega í Heiðargerði fyrir nokkrum árum sem hefur minnkað hraðakstur í götunni. Enn keyra menn þó greitt fram hjá húsi mínu, Heiðargerði 84, að gatnamótunum við Grensásveg og því legg til að bætt verði hraðahindrun eða þrenging í námunda við húsið mitt til þess að lagfæra það.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9090

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information