Hæðargarður - umferðaröryggi

Hæðargarður - umferðaröryggi

Stoppa gegnumakstur um Hæðargarð með lokun til móts við Hæðargarð 42 þar sem nú er gangbraut. Setja polla þannig að hjólandi eigi greiða leið.

Points

Umferðaröryggi á fjölfarinni götu þar sem þjónustustofnanir eru s.s. leikskóli, grunnskóli og félagsstarf eldri borgara. Íbúar hafa orðið varir við aukna umferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information