Endurnýja gangstéttar við Háaleitisbraut 14-36

Endurnýja gangstéttar við Háaleitisbraut 14-36

Gangstéttar við þennan hluta Háaleitisbrautar eru mjög illa farnar, brotnar og ósnyrtilegar. Nú þegar búið er að endurnýja flestar blokkirnar eru gangstéttarnar orðnar enn meira lýti á götunni.

Points

Myndi gera yfirbragð götunnar snyrtilegra og minnkar líkurnar á að eldra fólk og börn hrasi um óslétt yfirborð. Það yrði líka skemmtilegra að fara þarna á hjóli, línuskautum og með vagn ef gangstéttarnar yrðu lagaðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information