Hirðing á grænum svæðum verði sambærileg við miðbæinn.

Hirðing á grænum svæðum verði sambærileg við miðbæinn.

Hirðing í hverfinu er afar léleg ef borið er saman við miðbæinn. Hvort er fólkið til fyrir borgina eða borgin fyrir fólkið? Það eru líka ferðamenn í íbúðahverfunum sem sjá vanhirðuna.

Points

Ef borin er saman hirðing í miðbænum og úti í íbúðahverfunum er mikill munur þá á. Hættum að láta landslagsarkitekta útbúa einhver fansí svæði sem svo drabbast niður og verða borginn til skammar. (sbr. svæðið norðan Bústaðavegar við Grímsbæ sem var flott í upphafi en væri betur komið malbikað í dag. ) Ef á að vera með svona svæði þá verður að setja fjármagn í hreinsun og viðhald á hverju ári.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information