Fleiri ungbarnarólur í hverfið

Fleiri ungbarnarólur í hverfið

Það vantar fleiri róluvelli með ungbarnarólum í hverfið, sérstaklega neðan við Miklubraut. Fyrir foreldra í fæðingarorlofi er gaman að það séu góðir leikvellir með tækjum sem henta börnum undir 1 árs aldri.

Points

Meira að gera fyrir foreldra í fæðingarorlofi með börnum sínum og eykur tækifæri til útiveru og hreyfingar.

Það vantar tilfinningalega fleiri leiktæki fyrir yngstu börnin á róluvelli hverfisins. T.d. eru tveir róluvellir á milli Hólmgarðs og Bústaðarvegs, með nánast sömu tækjunum fyrir eldri. Mjög auðvelt að gera annan að róluvelli fyrir yngri börn með því að skipta út rólunum og setja leiktæki sniðnum fyrir 0-3 ára. Hafa þá góða aðstöðu fyrir foreldrana á staðnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information