Endurnýja gangstétt í frá Starmýri að Háaleitisbraut

Endurnýja gangstétt í frá Starmýri að Háaleitisbraut

Gangstéttin sem liggur Framheimilis-megin frá Starmýrinni að Háaleitisbrautinni er mjög illa farin og hefur verið í mörg ár. Einnig er löngu búið að höggva trén sem hafa eyðilagt gangstéttina.

Points

Hætta á því að hrasa á meiða sig. Þetta er gata sem er einkum mikið notuð af börnum, bæði fótgangandi og á hjóli. Ef mæta á fólki á gangstéttini þarf að fara út á gras. Á veturna er stéttin ennþá meiri slysagildra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information