Hundagerði á grænu svæði við enda Brautarlands

Hundagerði á grænu svæði við enda Brautarlands

Setja upp hundagerði, þar sem hundaeigendur geta sleppt hundum lausum innan gerðis.

Points

Mikið um hundahald í Fossvogi. Þetta er svæði sem er algerlega ónotað í dag og hundagerði væri ekki fyrir neinum á þessum stað.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9098

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information