Hraðahindrun og gangbraut í Álftamýri

Hraðahindrun og gangbraut í Álftamýri

Álftamýri er 30 km gata en hins vegar er aðeins ein hraðahindrun og gangbraut í götunni, nánast alveg innst í botnlanganum. Töluverður umferðarhraði skapast í götunni og því mikil þörf að hægja á bílunum og auðvelda fólki að komast yfir götuna á þar til gerðri gangbraut.

Points

Að skapa öryggi fólks og þá sérstaklega barna í götunni.

Auka umferðaröryggi með gönguljósum og hraðamyndavélum frekar en með hraðahindrunum og þrengingum. Hraðahindranir og þrengingar bitna ekki einungis á ökuníðingum heldur einnig á þeim sem aka löglega.

Setja upp hraðamyndavel

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information