Rólur og leiktæki fyrir fullorðna

Rólur og leiktæki fyrir fullorðna

Það væri gaman að setja upp rólur sem fullorðnir geta notað á nokkrum stöðum í hverfinu, t.d. svona bekkjarólu eins og er við Stakkahlíð/Miklubraut. Býr til skemmtilegt stopp á gönguferðum um hverfið þar sem allir geta rólað sér. Hvetur til útiveru og hreyfingar. Getur nýst fólki með ung börn, kærustupörum og eldri borgurum. Það mætti líka setja víðar upp leiktæki sem fullorðinir geta líka notað.

Points

Hvetur til útiveru og gönguferða með því að búa til skemmtilegan áfangastað á göngutúrum um hverfið. Gefur fullorðnum tækifæri til að leika sér og slaka á. Foreldrar geta rólað með börnum sínum og bara meira gaman fyrir alla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information