Útigrill í Grundargerðisgarð

Útigrill í Grundargerðisgarð

Grundargerðisgarður er ein af perlum Bústaðahverfisins. Gróinn og fallegur. Fjölmagir krakkar að leik allt árið um kring og nokkuð um að fólk taki sér göngutúra í garðinum. Til að efla garðinn enn frekar er hugmynd mín að koma upp útigrilli í garðinum sambærilegum þeim sem er að finna í Hljómskálagarðinum, á Klambratúni og víðar. Tilvalið fyrir litlar samkomur íbúa og vinahópa úr hverfinu.

Points

Lífgar enn frekar uppá Grundargerðisgarðinn!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information