Lækka trjárunna við göngustíga í Fossvogi

Lækka trjárunna við göngustíga í Fossvogi

Meðfram göngustígum í Fossvogi eru trjárunnar sem nú eru meira en mannhæða-háir. Mikil nágrannavarsla gæti falist í því að lækka runnana svo sjáist milli húsa.

Points

Fólk hefur orðið vart við aukna smáglæpi og innbrot í hverfinu. Með því að lækka runnana gerum við óprúttnum erfiðara um vik.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information