Bætt hljóðvist í Blesugróf

Bætt hljóðvist í Blesugróf

Viðbót við hljóðmön - gróðursetja hraðvaxta harðgert greni sunnan við núverandi hljóðmön

Points

Bætir hljóðvist og minnkar að einhverju leyti ryk og óhreinindi sem berst inní hverfið af umferð um Breiðholtsbrautina.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9083

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information