Lagfæra nýjan hjólastíg meðfram sjoppunni Póló

Lagfæra nýjan hjólastíg meðfram sjoppunni Póló

Nýji hjólastígurinn liggur þvert yfir bílastæði sjoppunnar Póló. Bílar leggja í veg fyrir stíginn þannig að hjólafólk þarf að hjóla inn á umferðarþungan Bústaðaveginn. Einnig er bílum lagt þvert niður stíginn fyrir neðan sjoppuna. Það þyrfti að setja einhverskonar hindranir þannig að bílarnir leggi ekki yfir stíginn.

Points

Betra hefði verið ef stígurinn hefði legið á bakvið sjoppuna en ekki þvert yfir bílastæði hennar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information