Rólóvöllur í Rauðagerði

Rólóvöllur í Rauðagerði

Lítill og úrsérgenginn rólóvöllur er að finna í miðri Rauðagerðinni. Það er brýn þörf að bæta við leiktæki þar en þessi rólóvöllur þjónar nokkuð stóru svæði og mörgum íbúum. Ekki þyrfti mikið til svo að hægt væri að hressa aðeins upp á leikvöllinn og auka fjölbreytileikann á honum.

Points

Lítill og úrsérgenginn rólóvöllur er að finna í miðri Rauðagerðinni. Það er brýn þörf að bæta við leiktæki þar en þessi rólóvöllur þjónar nokkuð stóru svæði og mörgum íbúum. Ekki þyrfti mikið til svo að hægt væri að hressa aðeins upp á leikvöllinn og auka fjölbreytileikann á honum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information