Gangbraut yfir Hörgsland

Gangbraut yfir Hörgsland

Merkja þó ekki væri nema eina hraðahindrunina í Hörgslandi sem gangbraut. Þessi gata er mikið farin af skólabörnum úr hverfinu í Fossvogsskóla og í raun fáranlegt að engin gangbraut sé yfir þessa fölförnu götu.

Points

Nauðsynlegt er að minnsta kosti ein hraðahindrunin niðuyr Hörgsland sé merkt sem gangbraut til að auka öryggi skólabarna á leið í Fossvogsskóla.

Það er of mikill hraðakstur á þessari götu og sumir gefa í við hraðahindrunina sem gerir ekki mikið gagn. Það er rétt sem Sigga Gróa segir að það eru mörg skólabörn sem fara yfir þessa götu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information