Hæ. Hefur einhverjum dottið í hug að kanna hug biorgarbúa, með bindandi kosningu um framtíð flugvallarins, í hvaða mynd hann skuli verða og eins hvort hann yfir höfuð skuli vera þar sem hann er ?
Ég sem Reykvíkingur, legg gríðarlega áherslu á það að í Reykjavík sé starfræktur flugvöllur. Það er ekki tilviljun, að NA/SV brautin hafi fengið sitt gælunafn, og hef ég nokkrum sinnum á , verið í vél sem hefur þurft að lenda þar. Mér finnst það hagsmunamál mitt, sem Reykvíkings, að ég hafi hér aðgang að öruggum og starfhæfum flugvelli. M.a. ef ég lendi í óhappi á ferðalögum, að hér sé starfhæfur flugvöllur fyrir mig og mína. Flugvöllin óbreyttan. kveðja, Páll Viggósson, Reykvíkingur.
Það er búið að kjósa um þetta mál í Rvk og niðurstaðan var sú að flugvöllurinn ætti að víkja. NA/SV brautin er farin og því verður ekki breytt
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation