Skautasvell á Tjörnina. Frystigræjur undir vatni.

Skautasvell á Tjörnina.  Frystigræjur undir vatni.

Venjulegur skautavöllur getur verið mjög stóran part af árinu á Tjörninni. Til þess þarf að afmarka svæði vestanmegin og setja frystigræjur undir vatnsyfirboð sem yrði í sömu hæð og tjörnin. Þannig yrði til skautasvell og eini sýnilegi munurinn á tjörninni er að svæðið yrði afmarkað með léttri girðingu (net). HUGMYND FRÁ ÍBÚASAMTÖKUM VESTURBÆJAR

Points

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7852

Aukið mannlíf, íþróttaiðkun og skemmtun

Frábær útivist fyrir alla fjölskylduna í hjarta borgarinnar og allt annað en að vera á inniskautasvelli í þrengslum og hávaða. Skautar fjölskyldunnar hafa varla nýst nokkuð síðastliðin ár þótt við búum rétt hjá Tjörninni þannig að það er full ástæða til að skoða þetta.

Frábær afthreying fyrir fjölskyldur.

Ekki spurning, enda vantar meira líf í miðbæinn. Þá á ég ekki við fleri túrista.

Reykjavík verður betri borg með utanhúss skautasvell á "gamla góða staðnum". Skautasvell mun hvetja til hollrar útivistar íbúa.

Góð hugmynd fyrir afþreyingu fyrir alla fjölskylduna

yndislegar bernskuminningar frá fyrri tímum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information