Við Neshaga við Hofsvallagötu er hellulögð "eyja" sem afmarkar umferð eftir götunni. Það væri sniðugtu að planta nokkrum trjám í þessari eyju. Þetta gætu ýmist verið stór tré eða runnar af einhverri sort.
Myndi gera götuna prýðilegri Myndi lækka umferðarnið frá götunni
Góð hugmynd sem myndi fegra svæðið og eflaust lækka hraða. Mætti hins vegar mögulega fjarlægja eyjuna, færa akreinar saman og breikka göngustíga við enda eða bæta við hjólastígum?
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7521
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation