Lýsing, vatnspóstur og klifurgrind fyrir í Nýlendugarð

Lýsing, vatnspóstur og klifurgrind fyrir  í Nýlendugarð

Bæta lýsingu í Nýlendugarði, róló milli Vesturgötu og Nýlendugötu. Setja upp vatnspóst fyrir íþróttafólk og einfalda klifurgrind sem nýtist bæði krökkum og fullorðnum í leik og líkamsrækt. (t.d. http://krumma.is/leiktaeki/krumma-sport/817-klifurtaeki/)

Points

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9204

Íbúar í hverfinu hafa tekið garðinn að sér og nýta lítinn hverfisstyrk nú í að betrumbæta og fegra umhverfið í garðinum sjálfir. Fyrir veturinn þarf að bæta lýsingu, einnig myndi vatnspóstur gera garðinn aðlaðandi fyrir íþróttafólk og klifurgrind myndi hvetja til hreyfingar. Allt þetta myndi gera herslu muninn í að gera garðinn að íbúagarði þar sem íbúar á ólíkum aldri og ólíkum uppruna hittist og kynnist.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information