Lagfæra hjólreiðabraut meðfram Suðurlandsbraut/Laugardal

Lagfæra hjólreiðabraut meðfram Suðurlandsbraut/Laugardal

Hjólreiðasbrautin meðfram Suðurlandbraut þar sem asparöðin er þarfnast lagfæringar. Byrja etv á 200m kafla norðvestur af Glæsibæ. Mikið um verulegar ójöfnur og eitthvað um "holur". Í vor (2016) var eins og þetta hefði ágerst vegna frostsprenginga. Sumt af þessu getur sennilega leitt til óhappa. Mögulega fræsa og malbika til að hækka brautina upp fyrir jarðveginum og mögulega leiða vatn undir.

Points

Borgin vill bæta aðgengi til hjólreiða og þá þarf að sinna viðhaldi einnig. (Mörg dæmi er um að gangstéttir séu ekki endurnýjaðar þótt 40 ára gamlir, en almennir vegir virðast vera malbikaðar mun oftar) [Sett fram með hugmyndinni upphaflega]

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information