Skemmtilegar ruslatunnur fyrir börn

Skemmtilegar ruslatunnur fyrir börn

Það væri gaman að fá skemmtilegar og hvetjandi ruslafötur á leikvellina í hverfinu í stað þessara venjulegu ruslafata. Gerum það að skemmtilegri athöfn fyrir börnin að henda rusli, t.d. með því að þau séu að gefa hinum ýmsu fígúrum að borða um leið og þau setja rusl í tunnuna.

Points

góð viðbót við leiksvæðin í hverfinu

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9119

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information