Vatnsbrunnur við Klambratún

Vatnsbrunnur við Klambratún

Þar sem Klambratún er mikið notað til hreyfingar þá finnst mér ásamt öðrum að það vanti vatnsbrunn á svæðið. Raunhæfasti staðurinn fyrir vatnsbrunn væri við körfuboltavöllinn, þar hliðin hjá er leikvöllurinn, ekki langt frá er blakvöllurinn og frisbígolf brautin liggur þar framhjá. Mbk

Points

Þetta útskýrir sig sjálft nýtum þetta æðislega íslenska vatn

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9118

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information