Útisvæðið á leikskólanum Sunnufold - Funi

Útisvæðið á leikskólanum Sunnufold - Funi

Mikil þörf er á því að útisvæðið á leikskólanum verði tekið í gegn. Garðurinn er varasamur á veturna auk þess að nauðsynlega þarf að endurnýja leiktæki og velja ný í samræmi við þarfir bæði eldri og yngri barna sem dvelja á leikskólanum.

Points

Garðurinn er varasamur á veturna. Nauðsynlega þarf að endurnýja leiktæki og velja ný í samræmi við þarfir bæði eldri og yngri barna sem dvelja á leikskólanum. Leikskólinn var upphaflega ætlaður eldri börnum og var kastali með rennibraut valinn með eldri börn í huga. Mjög há og brött rennibraut er á kastalanum sem hentar alls ekki og getur verið hættuleg fyrir lítil börn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information