Opna vegkannt frá Friggjarbrunni út á Skyggnisbraut

Opna vegkannt frá Friggjarbrunni út á Skyggnisbraut

Það væri mjög gott að geta ekið frá Friggjarbrunni beint út á Skyggnisbraut í átt að Skyggnistorgi með því að brjóta upp leið í gegnum umferðareyjuna sem skilur að akreinarnar.

Points

Við Skyggnisbraut 20-24 er hægt að aka frá bílastæði beint út á Skyggnisbraut í gegnum umferðareyju sem skilur að akreinarnar. Þar er gert ráð fyrir því að hægt sé að stytta sér þannig leið frá bílastæðinu við húsin til að keyra í átt að Urðartorgi í staðinn fyrir að snúa við hjá bílastæði við Úlfarsfell. Frá Friggjarbrunni þarf að aka niður í gegnum hverfið eða út á Skyggnisbraut og snúa við á Urðartorgi.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9022

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information