Ganga frá eftir framkvæmdir við hjólastíga í Skerjafirði

Ganga frá eftir framkvæmdir við hjólastíga í Skerjafirði

Reykjavíkurborg sjái sóma sinn í að ganga betur frá eftir sig við framkvæmdir við hjólastíga við Einarsnes í Skerjafirði. Það getur valla talist forsvaranlegt árið 2016 að skilja efti sig moldarflag inni í miðri borg, né raunar annars staðar. Koma þarf í veg fyrir að hér myndist njólaskógur á fíflabeði.

Points

Almenn kurteisi að ganga vel frá eftir framkvæmdir. Koma í veg fyrir drífu fífla- og njólafræa yfir garða nágranna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information