Hundasvæði

Hundasvæði

Tillaga að girtu hundasvæði við Klambratún. Malarvöllurinn við Klambratún er aldrei í notkun og því tilvalið að girða hann af og nýta sem hundasvæði. Skiljanlega má ekki vera með hunda lausa á túninu en mjög margir hundaeigendur fara með hundana sína í garðinn. Það er ekki mikið af hundasvæðum í nágrenninu og því góð lausn að nýta þetta svæði betur.

Points

Vantar hundasvæði í Reykjavík

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information