Birkimelur og Hagatorg

Birkimelur og Hagatorg

Bæta aðgengi gangandi og hjólandi

Points

Gera Birkimel og Hagatorg aðgengilegri fyrir gangandi og hjólandi. Þarna eru fjölmennar stofnannir Þjóðarbókhlaða, bensínstöð, hótel, bíó, fjölbýlishús, þrjár strætisvagnastoppistöðvar, tveir skólar og kirkja og því margir á ferli. Gangstéttin við Birkimel er ónýt og ófær fyrir hjólreiðamenn og raunar gangandi líka. Götuna þyrfti líka að laga því að í rigningu myndast lækir á sem ökumenn eiga til að ausa yfir þá sem leið eiga um gangstéttina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information