Merkja götuheiti, göngustíga fyrir þá sem þekkja ekki til

Merkja götuheiti, göngustíga fyrir þá sem þekkja ekki til

1. Ég bý í Bakkahverfi, fólk sem kemur með strætó eða gangandi í hverfinu þekkir ekki hvaða blokk tilheyrir hvaða götu. Er ekki hægt að merkja götuheiti á blokkirnar (eins og gert er í Fellinum) þannig að það sjáist frá göngustíg? 2. Fyrir fólk sem gengur/hjólar, þá er auðvelt að villast ef maður þekkir ekki til, t.d. er mjög auðvelt að taka ranga beygju þegar maður kemur niður úr Elliðaárdal upp í Mjódd (það er ekki fyrsta til hægri heldur önnur beygja til hægri), það þyrfti að merkja það.

Points

Fólk sem er ekki á bíl (þ.e. gangandi og hjólandi) sem þekkja ekki til geta auðveldlega villst. Endilega merkja blokkirnar götuheitum og göngustiginn / hjólastiginn þegar maður kemur frá Elliðárdal upp í Mjódd.

Þetta er eitthvað sem íbúar geta gert sjálfir. Það eru allar götur auðkenndar nú þegar með skiltum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information