Hannesargarður í Breiðholti

Hannesargarður í Breiðholti

Hinn frábæri markvörður íslenska landsliðsins er frá Breiðholti og gaman væri að minnast þessa uppruna hans á einhvern máta í hverfinu

Points

Hannes var einfaldlega frábær gegn Portúgal.. Gaman væri að minnast uppruna hans í Breiðhoti með garði, minnismerki eða bara skemmtilegu og krefjandi leiktæki sem hvetur krakka til hreyfingar. http://www.mbl.is/sport/em_fotbolta/2016/06/15/hannes_bjargadi_okkur/

Svona varnargarður?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information